Gisele sígur samt ekki neðar en í annað sæti með litlar 17.5 milljónir bandaríkadala í tekjur.
Meðal þeirra sem eru á topp 10 lista Forbes eru Chrissy Teigen, Adriana Lima, Gigi Hadid, Rosie Huntington - Whiteley, Karlie Kloss, Bella Hadid og svo er einkar ánægjulegt að sjá Ashley Graham í tíunda sæti en það er í fyrsta sinn sem fyrirsæta í svokallaðri yfirstærð (sem er auðvitað engin yfirstærð) nær að komast svo langt.
Hér má sjá toppp 10 lista Forbes yfir tekjuhæstu fyrirsætur í heimi:
1. Kendall Jenner - 22 milljónir dollara
2. Gisele Bundchen - 17.5 milljónir dollara
3. Chrissy Teigen - 13.5 milljónir dollara
4. Adriana Lima - 10.5 milljónir dollara
5. Gigi Hadid - 9.5 milljónir dollara
6. Rosie Huntington-Whiteley - 9.5 milljónir dollara
7. Karlie Kloss - 9 milljónir dollara
8. Liu Wen - 6.5 milljónir dollara
9. Bella Hadid - 6 milljónir dollara
10. Ashley Graham - 5.5 milljónir dollara


