Nú er það svart Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2017 19:30 Glamour, Glamour/Getty Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour