Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 15:30 Þingflokkur Framsóknar vildi ekki leyfa ljósmyndurum að mynda fundinn í dag. Myndin er frá þingflokksfundi fyrr í mánuðinum. vísir/anton brink Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Fleiri fréttir Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjá meira
„Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57
Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00