Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour