Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour