Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 21:06 Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Instagram Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST Kasakstan Tékkland Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjá meira
Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST
Kasakstan Tékkland Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjá meira