Eiga von á barni Ritstjórn skrifar 15. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og Snapchat stofnandinn Evan Spiegel eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsskrifstofu parsins í dag. Kerr á fyrir 6 ára gamla soninn Flynn með leikaranum Oralando Bloom en þau Spiegel gengu í það heilaga í maí á þessu ári. Spennandi tímar framundan hjá þeim.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour