Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr VG Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 15:19 Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna. Hún á nú í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum við Sjálfstæðisflokk og Framsókn en þær viðræður eru langt því frá að vera óumdeildar innan VG. vísir/vilhelm Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Þetta segir Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins í samtali við Vísi. Þá hafa á milli 20 og 25 manns skráð sig í flokkinn síðan á mánudag. Strax síðdegis á mánudag höfðu þrjátíu manns sagt sig úr flokknum en alls eru skráðir meðlimir VG tæplega sex þúsund. Eins og greint hefur verið frá hefur gætt þó nokkurrar ólgu innan grasrótar flokksins með viðræðurnar við Sjálfstæðisflokkinn, en á meðal þeirra sem hafa hætt í flokknum vegna þeirra er Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem verið hefur varaþingmaður flokksins og var einnig framkvæmdastjóri hans. Þá greiddu tveir þingmenn flokksins atkvæði gegn því að hefja formlegar viðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsókn, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson. Auk þess sendi ungliðahreyfing flokksins, UVG, frá sér nokkuð harðorða ályktun á mánudagskvöld þar sem því var lýst að hreyfingin væri eindregið á móti því að flokkurinn færi í ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25 Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25 Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Hátt í níutíu manns hafa sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði síðan á mánudag þegar tilkynnt var að flokkurinn myndi fara í formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Þetta segir Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri flokksins í samtali við Vísi. Þá hafa á milli 20 og 25 manns skráð sig í flokkinn síðan á mánudag. Strax síðdegis á mánudag höfðu þrjátíu manns sagt sig úr flokknum en alls eru skráðir meðlimir VG tæplega sex þúsund. Eins og greint hefur verið frá hefur gætt þó nokkurrar ólgu innan grasrótar flokksins með viðræðurnar við Sjálfstæðisflokkinn, en á meðal þeirra sem hafa hætt í flokknum vegna þeirra er Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, sem verið hefur varaþingmaður flokksins og var einnig framkvæmdastjóri hans. Þá greiddu tveir þingmenn flokksins atkvæði gegn því að hefja formlegar viðræður við Sjálfstæðisflokk og Framsókn, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson. Auk þess sendi ungliðahreyfing flokksins, UVG, frá sér nokkuð harðorða ályktun á mánudagskvöld þar sem því var lýst að hreyfingin væri eindregið á móti því að flokkurinn færi í ríkisstjórn með Sjálfstæðismönnum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25 Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25 Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Drífa hættir í VG og segir ríkisstjórnarsamstarfið við Sjálfstæðisflokk verða „eins og að éta skít“ Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri Grænna hefur sagt sig úr flokknum vegna ríkisstjórnarmyndunarviðræðna flokksins við Sjálfstæðisflokkinn. 16. nóvember 2017 14:25
Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15. nóvember 2017 19:25
Enn ekki steytt á neinum skerjum í viðræðunum Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, komu saman til fundar í formlegum stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 13 í dag. 16. nóvember 2017 13:51