Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2017 19:15 Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12
Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15
4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01