Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour