Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2017 15:31 Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Þá er Airwaves loksins byrjað og við erum að sjálfsögðu að skipuleggja dressin okkar, á milli þess sem við setjum saman okkar eigin dagskrá. Dressið er velúr frá toppi til táar, með fína eyrnalokka og þægilega skó. Bolurinn og buxurnar eru frá Zöru, og er bolurinn á 3.995 krónur og buxurnar á 4.595 krónur. Eyrnalokkarnir eru úr línu H&M x Erdem, og koma í búðir á morgun, 2. nóvember. Ætlar þú í röðina? Skórnir eru úr Húrra Reykjavík og eru frá Nike. Þeir kosta 26.990 krónur.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Passa sig Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour