Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour