Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eiga von á barni Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Húsgagnasýning Artek í Pennanum Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Eiga von á barni Glamour