Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour