Formenn flokkanna vilja næði til að funda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 10:47 Fultrúar flokkanna fjögurra funduðu heima hjá formanni Framsóknarflokksins á föstudag. Vísir/Ernir Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Formenn flokkanna fjögurra sem eiga í stjórnarmyndunarviðræðum munu eiga fund núna fyrir hádegi en Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, vill hvorki gefa upp hvar né hvenær nákvæmlega þeir muni hittast. Engir aðrir en formennirnir munu sitja fundinn að sögn Katrínar. Þegar Vísir náði tali af Katrínu núna klukkan hálfellefu sagði hún að formennirnir vilji fá næði til að funda og að tíðinda sé ekki að vænta fyrr en í hádeginu. Ætla má að þá liggi fyrir hvort að stjórnarmyndunarviðræðunum verði haldið áfram. Katrín sagði að formennirnir hefðu verið í símasambandi í morgun og væru hvað og hverju að fara að setjast niður til að ræða saman. Upphaflega fékk Vísir þær upplýsingar að formennirnir myndu funda klukkan 10 í morgun en fundinum var frestað og er eins og áður segir um það bil að hefjast, ef hann er þá ekki þegar hafinn. Ljóst er að formenn flokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, halda spilunum þétt að sér. Þannig hefur Vísir ekki náð í neinn formannanna nema Katrínu í morgun, eftir ítrekaðar tilraunir, þar sem aðrir formenn hafa ekki svarað í síma eða bent á Katrínu og sagt að hún svari fyrir ganginn í viðræðunum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03 Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Katrín: Allt undir í kvöld Þingflokksfundir hjá flokkunum fjórum sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum voru haldnir í dag. Viðræðunum verður haldið áfram á eftir og formaður Vinstri Grænna segir allt vera undir í kvöld. 5. nóvember 2017 18:03
Framhald stjórnarmyndunarviðræðna ræðst í dag Það ræðst í dag hvort að Vinstri græn, Samfylkingin, Píratar og Framsóknarflokkurinn haldi áfram formlegum stjórnarmyndunarviðræðum sínum sem hófust á föstudaginn í liðinni viku. 6. nóvember 2017 08:49