Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour ERDEM X H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Girnilegt haust frá Geysi Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour