Skramba slæm byrjun hjá Ólafíu sem söng svo fuglasöng en kom í hús á pari Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2017 07:32 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á parinu. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er á pari eftir fyrsta hringinn á Bláfjarðamótinu á LPGA-mótaröðinni sem var spilaður í Kína í nótt. Ólafía byrjaði ekki vel því hún fékk skramba, eða tvöfaldan skolla, strax á fyrstu holu þegar að hún lét par fjögur holu á sex höggum. Hún var ekki lengi að bæta upp fyrir það og fékk fugl á annarri holu og var þá einu höggi yfir pari. Hún hélt áfram að syngja fuglasöng þegar að hún bætti við fuglum á áttundu og níundu braut sem og þeirri elleftu en þá var hún komin tvö högg undir parið. Reykvíkingurinn hélt það því miður ekki út því Ólafía fékk tvo skolla í röð á tólftu og þrettándu braut áður en hún paraði svo restina og kom í hús á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún er sem stendur í 34.-40. sæti mótsins en ekki verður skorið niður eftir tvo hringi. Aðstæður voru erfiðar í nótt vegna mikils vinds en ekki hafa allir kylfingar lokið keppni. Blue Bay Open er fjögurra ára gamalt mót þar sem heildarverðlaunafé er 2,1 milljónir dollara. Þetta er 25. mótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni í ár. Golf Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er á pari eftir fyrsta hringinn á Bláfjarðamótinu á LPGA-mótaröðinni sem var spilaður í Kína í nótt. Ólafía byrjaði ekki vel því hún fékk skramba, eða tvöfaldan skolla, strax á fyrstu holu þegar að hún lét par fjögur holu á sex höggum. Hún var ekki lengi að bæta upp fyrir það og fékk fugl á annarri holu og var þá einu höggi yfir pari. Hún hélt áfram að syngja fuglasöng þegar að hún bætti við fuglum á áttundu og níundu braut sem og þeirri elleftu en þá var hún komin tvö högg undir parið. Reykvíkingurinn hélt það því miður ekki út því Ólafía fékk tvo skolla í röð á tólftu og þrettándu braut áður en hún paraði svo restina og kom í hús á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún er sem stendur í 34.-40. sæti mótsins en ekki verður skorið niður eftir tvo hringi. Aðstæður voru erfiðar í nótt vegna mikils vinds en ekki hafa allir kylfingar lokið keppni. Blue Bay Open er fjögurra ára gamalt mót þar sem heildarverðlaunafé er 2,1 milljónir dollara. Þetta er 25. mótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í á LPGA-mótaröðinni í ár.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira