Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 22:30 Lionel Messi er fyrirliði argentínska landsliðsins. Vísir/Getty Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. Það væri því mjög slæmt fyrir spænska knattspyrnu að missa lið eins og Barcelona en þar er ekki öll sagan sögð. Verði Katalónía sjálfstæð og fái landið samþykki frá FIFA þá gæti nýja landsliðið safnað að sér mörgum frábærum leikmönnum þökk sé „galla“ í reglu FIFA um þessi máli. Á síðustu áratugum hafa margar „nýjar“ þjóðir öðlast sjálfstæði og í framhald aðild að FIFA og um leið hafa leikmenn frá þessum þjóðum fengið leyfi til að skipta um landslið og spila með sinni þjóð. Enska blaðið The Sun vekur athygli á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi gæti verið einn þeirra sem gæti valið það að spila fyrir landslið Katalóníu í framtíðinni. Katalónía þyrfti þá bæði að fá sjálfsstæði og aðild að FIFA. Það þarf því margt að gerast til þess að þessi möguleiki opnast. Um leið og þetta tvennt gengur eftir þá er Lionel Messi einn af þeim sem getur skipt um landslið. Ástæðan er að Lionel Messi hefur búið í Katalóníu frá fjórtán ára aldri. Um leið og hann spilar einu sinni fyrir argentínska landsliðið þá mun hann fyrirgera þessum rétti sínum. Spænsku landsliðsmennirnir Gerard Pique og Sergi Roberto hjá Barcelona geta líka báðir skipt um landslið. Hvað þeir ákveða að gera er síðan allt önnur saga. Stór breyta er líka sú að Spánverjar ætla að gera allt til að koma í veg fyrir sjálfstæði Katalóníu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira