Forsætisráðherra Íslands aftur fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2017 15:01 Frá Helsinki. Vísir/Getty Annað árið í röð verður forsætisráðherra Íslands fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs vegna þingkosninga hér á landi. Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu verður Kristján Þór Júlíusson þar í hlutverki menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna en er einnig staðgengill forsætisráðherra. Hann fór til Helsinki í morgun. Þá fer Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra til Finnlands í fyrramálið. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu mætir Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd utanríkisráðherra. Uppfært 15:24: Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að á upphafsdegi þingsins muni staðgengill forsætisráðherra taka þátt í þemaumræðu forsætisráðherranna undir yfirskriftinni „Norðurlönd samþættasta svæði heims“. „Á miðvikudag 1. nóvember munu forsætisráðherrar Norðurlandanna funda í eigin ranni og í framhaldi með leiðtogum Grænlands, Færeyja og Álandseyja. Einnig munu forsætisráðherrarnir funda með forsætisnefnd Norðurlandaráðs, forseta þess og framkvæmdastjóra. Þá er hefð fyrir því að forsætisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja fundi í tengslum við fundi Norðurlandaráðs,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2017 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Annað árið í röð verður forsætisráðherra Íslands fjarverandi á þingi Norðurlandaráðs vegna þingkosninga hér á landi. Þing Norðurlandaráðs hefst í finnsku höfuðborginni Helsinki á morgun og mun standa næstu daga. Samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu verður Kristján Þór Júlíusson þar í hlutverki menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna en er einnig staðgengill forsætisráðherra. Hann fór til Helsinki í morgun. Þá fer Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra til Finnlands í fyrramálið. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu mætir Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fyrir hönd utanríkisráðherra. Uppfært 15:24: Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að á upphafsdegi þingsins muni staðgengill forsætisráðherra taka þátt í þemaumræðu forsætisráðherranna undir yfirskriftinni „Norðurlönd samþættasta svæði heims“. „Á miðvikudag 1. nóvember munu forsætisráðherrar Norðurlandanna funda í eigin ranni og í framhaldi með leiðtogum Grænlands, Færeyja og Álandseyja. Einnig munu forsætisráðherrarnir funda með forsætisnefnd Norðurlandaráðs, forseta þess og framkvæmdastjóra. Þá er hefð fyrir því að forsætisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja fundi í tengslum við fundi Norðurlandaráðs,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2017 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira