Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour