Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour