Óttarr Proppé segir af sér sem formaður Bjartrar framtíðar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2017 13:37 Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í viðtali við Kosningasjónvarp Stöðvar 2 á kosninganótt. Vísir/Laufey Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi og segir að hann geri þetta í ljósi nýafstaðinna þingkosninga þar sem flokkurinn beið afhroð og missti alla fjóra þingmenn sína. „Fylgi flokksins í kosningunum kallar á naflaskoðun og endurskoðun, ekki endilega á pólitíkinni, heldur á uppbyggingu flokksins og hvernig við komum henni á framfæri. Þá er langbest og eðlilegt að aðrir leiði þá vinnu en ég sem hef verið mjög áberandi í starfi flokksins síðustu tvö ár,“ segir Óttarr í samtali við Vísi. Hann segist ekki vera að hætta í Bjartri framtíð. „Nei, alls ekki. Ég held fullri trú við þessa pólitík og hugsjónirnar. Ég er fullvissaðari ef eitthvað er, út frá fréttum og spekulasjónum í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar núna, að Björt framtíð á mikið erindi í íslenska pólitík áfram.“Hér fyrir neðan má sjá færslu á Facebook-síðu Óttars sem hann setti inn í dag. Kosningar 2017 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Óttarr Proppé hefur sagt af sér sem formaður Bjartrar framtíðar. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi og segir að hann geri þetta í ljósi nýafstaðinna þingkosninga þar sem flokkurinn beið afhroð og missti alla fjóra þingmenn sína. „Fylgi flokksins í kosningunum kallar á naflaskoðun og endurskoðun, ekki endilega á pólitíkinni, heldur á uppbyggingu flokksins og hvernig við komum henni á framfæri. Þá er langbest og eðlilegt að aðrir leiði þá vinnu en ég sem hef verið mjög áberandi í starfi flokksins síðustu tvö ár,“ segir Óttarr í samtali við Vísi. Hann segist ekki vera að hætta í Bjartri framtíð. „Nei, alls ekki. Ég held fullri trú við þessa pólitík og hugsjónirnar. Ég er fullvissaðari ef eitthvað er, út frá fréttum og spekulasjónum í kringum stjórnarmyndunarviðræðurnar núna, að Björt framtíð á mikið erindi í íslenska pólitík áfram.“Hér fyrir neðan má sjá færslu á Facebook-síðu Óttars sem hann setti inn í dag.
Kosningar 2017 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira