Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2017 08:45 Xavi, Lionel Messi og Neymar. Vísir/Getty Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni frá Argentínumanninum. Xavi, goðsögnin hjá Barcelona, var einnig gestur í brúðkaupinu og hann hefur nú greint frá því hvað Neymar gerði í brúðkaupi Messi. Brúðkaupið fór fram í júlí og þar sagði Neymar frá því að hann væri á förum frá Barcelona. Franska liðið Paris Saint-Germain keypti Neymar síðan á 222 milljónir evra í ágúst en Neymar spilaði í fjögur tímabil með Barcelona-liðinu. Xavi var liðsfélagi Neymar á tveimur fyrstu tímabilum hans á Nývangi en lagði svo skóna á hilluna. „Hann sagði okkur það í brúðkaupi Messi að hann vildi breyta um lið. Ég spurði hann af hverju og hann sagðist ekki vera ánægður í Barcelona. Þetta var hans ákvörðun og við verðum að virða hana,“ sagði Xavi við BBC en þessi fyrrum frábæri miðjumaður hefur trú á Neymar á nýja staðnum. „Ég tel að með Neymar og Kylian Mbappe þá eigi PSG góða möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Xavi. Xavi sagði frá þessu í viðtali við BBC en þar talaði hann einnig um möguleikann á að fara til Manchester United á sínum tíma. Martin Ferguson, bróðir Sir Alex Ferguson, var njósnari fyrir Manchester United og vildi reyna sannfæra Xavi um að koma til enska liðsins. Xavi valdi það hinsvegar að vera áfram hjá Barcelona því að það hafi verið hans uppáhaldslið. Xavi spilaði alls í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. „Ég vildi vera alltaf í Barcelona. Þetta er mitt uppáhaldslið. Barcelona á stað í hjarta mínu,“ sagði Xavi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira
Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni frá Argentínumanninum. Xavi, goðsögnin hjá Barcelona, var einnig gestur í brúðkaupinu og hann hefur nú greint frá því hvað Neymar gerði í brúðkaupi Messi. Brúðkaupið fór fram í júlí og þar sagði Neymar frá því að hann væri á förum frá Barcelona. Franska liðið Paris Saint-Germain keypti Neymar síðan á 222 milljónir evra í ágúst en Neymar spilaði í fjögur tímabil með Barcelona-liðinu. Xavi var liðsfélagi Neymar á tveimur fyrstu tímabilum hans á Nývangi en lagði svo skóna á hilluna. „Hann sagði okkur það í brúðkaupi Messi að hann vildi breyta um lið. Ég spurði hann af hverju og hann sagðist ekki vera ánægður í Barcelona. Þetta var hans ákvörðun og við verðum að virða hana,“ sagði Xavi við BBC en þessi fyrrum frábæri miðjumaður hefur trú á Neymar á nýja staðnum. „Ég tel að með Neymar og Kylian Mbappe þá eigi PSG góða möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Xavi. Xavi sagði frá þessu í viðtali við BBC en þar talaði hann einnig um möguleikann á að fara til Manchester United á sínum tíma. Martin Ferguson, bróðir Sir Alex Ferguson, var njósnari fyrir Manchester United og vildi reyna sannfæra Xavi um að koma til enska liðsins. Xavi valdi það hinsvegar að vera áfram hjá Barcelona því að það hafi verið hans uppáhaldslið. Xavi spilaði alls í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. „Ég vildi vera alltaf í Barcelona. Þetta er mitt uppáhaldslið. Barcelona á stað í hjarta mínu,“ sagði Xavi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Fleiri fréttir Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Sjá meira