Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour