Skreytt með piparsmjörkremi og piparperlum Guðný Hrönn skrifar 23. október 2017 13:00 Þessi kaka mun slá í gegn hjá þeim sem elska piparsælgæti. Lena Rut Guðmundsdóttir deilir með lesendum uppskrift að klassískri súkkulaðiköku sem auðvelt er að breyta og bæta eftir smekk. Að þessi sinni fullkomnaði hún hana með piparsmjörkremi. „Áhuginn hefur verið til staðar frá því ég var lítil, mamma var alltaf dugleg að baka og ég fékk að vera með,“ segir Lena Rut sem elskar að baka og þá sérstaklega að skreyta kökur. „Mér finnst gott að vera með eina svona klassíska uppskrift eins og þessa og geta þá breytt skreytingum, bragði á kremi eða fyllingu.“ „Kakan er einföld í bakstri en svo getur hver og einn skreytt eins og hann vill. Það ráð sem hefur gagnast mér best þegar ég skreyti með smjörkremi er að frysta botnana og skreyta þá hálffrosna, þá er auðveldara að eiga við kremið og fá slétta og fallega áferð,“ útskýrir Lena.Klassísk súkkulaðikaka með piparsmjörkremi3½ dl sykur2 egg4 dl hveiti1 dl olía (bragðdauf)¾ dl kakó2 dl súrmjólk1 dl uppáhellt kaffi1 tsk. vanilludropar1?½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft Aðferð: Egg og sykur eru þeytt saman, svo er restinni bætt saman við og hrært. Deigið er sett í tvö 20-22 cm hringform og kakan bökuð við 180°C í ca. 25-30 mínútur eða þar til hægt er að stinga gaffli í hana án þess að eitthvað festist á honum.Ekki bara bragðgóð heldur líka falleg.MYND/LENA RUTKrem250 g smjör, mjúktca. 600 g flórsykur3 msk. lakkrísduft (ég notaði Dracula)½ dl rjómi Aðferð: Smjör og flórsykur er hrært vel, lakkrísdufti er bætt við og í lokin er rjóminn settur út í og hrært vel. Þeir sem ekki vilja lakkrísduft geta skipt því út fyrir kakó. Kakan er látin kólna og síðan er hún skreytt með piparperlum. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Lena Rut Guðmundsdóttir deilir með lesendum uppskrift að klassískri súkkulaðiköku sem auðvelt er að breyta og bæta eftir smekk. Að þessi sinni fullkomnaði hún hana með piparsmjörkremi. „Áhuginn hefur verið til staðar frá því ég var lítil, mamma var alltaf dugleg að baka og ég fékk að vera með,“ segir Lena Rut sem elskar að baka og þá sérstaklega að skreyta kökur. „Mér finnst gott að vera með eina svona klassíska uppskrift eins og þessa og geta þá breytt skreytingum, bragði á kremi eða fyllingu.“ „Kakan er einföld í bakstri en svo getur hver og einn skreytt eins og hann vill. Það ráð sem hefur gagnast mér best þegar ég skreyti með smjörkremi er að frysta botnana og skreyta þá hálffrosna, þá er auðveldara að eiga við kremið og fá slétta og fallega áferð,“ útskýrir Lena.Klassísk súkkulaðikaka með piparsmjörkremi3½ dl sykur2 egg4 dl hveiti1 dl olía (bragðdauf)¾ dl kakó2 dl súrmjólk1 dl uppáhellt kaffi1 tsk. vanilludropar1?½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft Aðferð: Egg og sykur eru þeytt saman, svo er restinni bætt saman við og hrært. Deigið er sett í tvö 20-22 cm hringform og kakan bökuð við 180°C í ca. 25-30 mínútur eða þar til hægt er að stinga gaffli í hana án þess að eitthvað festist á honum.Ekki bara bragðgóð heldur líka falleg.MYND/LENA RUTKrem250 g smjör, mjúktca. 600 g flórsykur3 msk. lakkrísduft (ég notaði Dracula)½ dl rjómi Aðferð: Smjör og flórsykur er hrært vel, lakkrísdufti er bætt við og í lokin er rjóminn settur út í og hrært vel. Þeir sem ekki vilja lakkrísduft geta skipt því út fyrir kakó. Kakan er látin kólna og síðan er hún skreytt með piparperlum.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira