Nýliðar Breiðabliks unnu óvæntan sigur á Haukum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2017 21:00 Lovísa Falsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hleypir Helenu Sverrisdóttur ekki að boltanum í kvöld. vísir/ernir Nýliðar Breiðabliks undir stjórn Hildar Sigurðardóttur unnu frábæran sigur á meistaraefnum Hauka í Domino´s-deild kvenna í kvöld, 92-74. Svakalega sannfærandi sigur en Haukarnir voru ósigraðir fyrir umferðina. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrsta leikhluta sem þeir unnu með fimmtán stigum, 35-21, en heimakonur voru 56-34 yfir í hálfleik. Haukarnir klóruðu í bakkann í fjórða leikhluta en þurftu að sætt sig við 18 stiga tap. Ivory Crawford fór fyrir Breiðabliki með 28 stigum, ellefu fráköstum og fimm stoðsendignum en AUður Íris Ólafsdótir skoraði 17 stig og tók sex fráköst í þessum öðrum sigri Blika í deildinni. Helena Sverrisdóttir skoraði 22 stig og tók fimmtán fráköst fyrir Hauka en Cherise Daniel skoraði 20 stig og tók fimm fráköst. Haukarnir eru nú 4-1 í deildinni líkt og Stjarnan og Valur sem pakkaði Njarðvík saman, 104-72, í Valshöllinni í kvöld. Njarðvík eina liðið án sigurs. Alexandra Petersen var stigahæst hjá Val með 31 stig auk þess sem hún tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar en hjá Njarðvík skoraði Shalonda Winton 27 stig og tók 19 fráköst.Breiðablik-Haukar 92-74 (35-20, 21-14, 19-15, 17-25)Breiðablik: Ivory Crawford 28/11 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 17/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 4, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/15 fráköst/6 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 20/5 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 15, Rósa Björk Pétursdóttir 10, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3.Valur-Njarðvík 104-72 (22-11, 28-15, 25-18, 29-28)Valur: Alexandra Petersen 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 16, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 9/9 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Njarðvík: Shalonda R. Winton 27/19 fráköst/3 varin skot, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Ína María Einarsdóttir 9, Hulda Bergsteinsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 3/6 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/6 stoðsendingar.vísir/ernirvísirvísir/eyþór Dominos-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks undir stjórn Hildar Sigurðardóttur unnu frábæran sigur á meistaraefnum Hauka í Domino´s-deild kvenna í kvöld, 92-74. Svakalega sannfærandi sigur en Haukarnir voru ósigraðir fyrir umferðina. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrsta leikhluta sem þeir unnu með fimmtán stigum, 35-21, en heimakonur voru 56-34 yfir í hálfleik. Haukarnir klóruðu í bakkann í fjórða leikhluta en þurftu að sætt sig við 18 stiga tap. Ivory Crawford fór fyrir Breiðabliki með 28 stigum, ellefu fráköstum og fimm stoðsendignum en AUður Íris Ólafsdótir skoraði 17 stig og tók sex fráköst í þessum öðrum sigri Blika í deildinni. Helena Sverrisdóttir skoraði 22 stig og tók fimmtán fráköst fyrir Hauka en Cherise Daniel skoraði 20 stig og tók fimm fráköst. Haukarnir eru nú 4-1 í deildinni líkt og Stjarnan og Valur sem pakkaði Njarðvík saman, 104-72, í Valshöllinni í kvöld. Njarðvík eina liðið án sigurs. Alexandra Petersen var stigahæst hjá Val með 31 stig auk þess sem hún tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar en hjá Njarðvík skoraði Shalonda Winton 27 stig og tók 19 fráköst.Breiðablik-Haukar 92-74 (35-20, 21-14, 19-15, 17-25)Breiðablik: Ivory Crawford 28/11 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 17/6 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 8/7 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 5, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 4, Arndís Þóra Þórisdóttir 2.Haukar: Helena Sverrisdóttir 22/15 fráköst/6 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 20/5 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 15, Rósa Björk Pétursdóttir 10, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3.Valur-Njarðvík 104-72 (22-11, 28-15, 25-18, 29-28)Valur: Alexandra Petersen 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 16, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 12/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 9/9 fráköst/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/7 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/4 fráköst, Kristín María Matthíasdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Njarðvík: Shalonda R. Winton 27/19 fráköst/3 varin skot, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Ína María Einarsdóttir 9, Hulda Bergsteinsdóttir 8/6 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 3, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 3/6 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/6 stoðsendingar.vísir/ernirvísirvísir/eyþór
Dominos-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira