Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour