Stefna flokkanna: Efnahagsmál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. Miðflokkurinn: Við ætlum að klára endurskipulagningu fjármálakerfisins, greiða umfram-eigið fé úr bönkunum í ríkissjóð, nýta forkaupsrétt ríkisins á Arion banka og gefa öllum Íslendingum þriðjung hlutabréfa í honum. Við ætlum að auka samkeppni í bankakerfinu og lækka vexti til að tryggja einstaklingum og fyrirtækjum betri kjör.Viðreisn: Viðreisn vill brjótast út úr vítahring sífelldra efnahagssveiflna með því að koma á stöðugleika í gjaldmiðlamálum. Kostnaður vegna vaxtaumhverfis krónunnar jafngildir um 40 vinnudögum á hvern venjulegan Íslending. Greiðslubyrði einstaklinga og fyrirtækja er margfalt þyngri en í samanburðarlöndum. Stöðugur gjaldmiðill eykur hag almennings.Björt framtíð: Mestu kjarabætur sem hægt væri að færa þjóðinni er upptaka annars gjaldmiðils. Þar er evran nærtækust. Með því þyrftum við ekki að velta fyrir okkur verðtryggingu og vextir myndu lækka auk þess sem stöðugleiki fengist í gjaldmiðilsmál. BF vill tryggja þjóðinni endurgjald fyrir afnot náttúruauðlinda og nýta þann sjóð til uppbyggingar á innviðum.Vinstri græn: Breytingar á skattkerfi og almannatryggingakerfi stuðli að sátt á vinnumarkaði. Skattar ekki hækkaðir á almennt launafólk. Ráðast gegn notkun aflandsfélaga í skattaskjólum. Skattkerfið nýtt til jöfnunar. Óbreyttur virðisaukaskattur á ferðaþjónustu. Komugjöld og gistináttagjald nýtt til uppbyggingar innviða fyrir ferðaþjónustuna.Samfylkingin: Við ætlum ekki að hækka skatta á lág- og millitekjufólk. Við viljum færa skattbyrði til þeirra sem hana geta borið. Við viljum réttlátan arð af auðlindum í stað skatta á almenning. Við ætlum að tryggja öllum öruggt húsnæði – minnst 6.000 nýjar leiguíbúðir í félögum sem eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.Flokkur fólksins: Stokka ber upp fjármálakerfi landsins, leggja af verðtryggingu og lækka vexti. Húsnæðisliður verði felldur úr vísitölu til verðtryggingar. Aðskilnaður fjárfestingar- og viðskiptabanka. Samfélagsbanki verði stofnaður. Komið verði á fót félagslegu kaupleigukerfi og leigumarkaði sem ekki hefur hagnað að leiðarljósi.Sjálfstæðisflokkur: Við viljum setja arðinn af orkuauð- lindum landsins í Þjóðarsjóð og nýta hann að hluta í aðkallandi verkefni. Ljúka þarf endurskoðun peningastefnunnar, halda verð- bólgu og atvinnuleysi niðri, bæta samkeppnisumhverfi fyrirtækja og verja 100 milljörðum úr bankakerfinu í nauðsynlegar innviðafjárfestingar.Framsókn: Einfalt og réttlátt skattaumhverfi sem léttir skattbyrði á lágtekjuhópa. Skattaeftirlit til að draga úr svartri atvinnustarfsemi. Ísland á að vera í fararbroddi í baráttunni gegn lágskattasvæðum sem nýtt eru til skattasniðgöngu. Bankarnir greiði 40 milljarða arð í ríkissjóð. Framsókn vill að einn af stóru bönkunum verði samfélagsbanki.Píratar: Píratar vilja hækka persónuafslátt strax á næsta ári um 7.000 kr. á mánuði. Takmarkið er að við lok kjörtímabilsins verði hann tæpar 78 þúsund krónur á mánuði. Fjármál hins opinbera skulu vera opin, tölvutæk, gagnsæ og sundurliðuð, og eignarhald lögaðila skal vera opið og rekjanlegt.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00