Bjartsýn og brosmild í dag Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2017 11:36 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kaus í Ingunnarskóla í morgun. Vísir/Þóhildur Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga. Kosningar 2017 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist bjartsýn og brosmild í dag. Hún vonast til þess að þjóðin velji Flokk fólksins til verksins en segist annars algerlega æðrulaus. „Ég er algerlega æðrulaus. Bjartsýn og brosandi. Það er ekki hægt annað. Þetta er svo fallegur dagur,“ segir Inga í samtali við Vísi. Hún fer einnig fram á að þegar lesendur lesi þetta verði lagið „Fallegur dagur“ spilað undir. Lesendur geta sett það í gang hér að neðan, og haldið svo áfram að lesa þar fyrir neðan.Inga segist engar væntingar hafa varðandi árangur í dag og það sé kjósenda að ráða því. „Við vonumst til þess að fólkið okkar vilji velja okkur til verksins. Það er bara þannig.“ „Ég verð bara úti að skoppa í sólinni, hitta fólkið og drekka meira kaffi. Ég er búin að drekka mjög mikið kaffi í dag,“ segir Inga hlæjandi. Flokkur fólksins verður með útvarpsútsendingu frá kosningakaffi flokksins í Glersalnum í Kópavogi í dag. „Við tökum gesti og gangandi tali hérna. Ekki ég. Við erum með glæsilega unga menn sem eru að gera þetta. Vera svolítið öðruvísi og hafa gaman.“ „Það er bara bjartsýni og bros hérna. Það gerist að sjálfu sér þegar það er svona fallegt verður. Það er ekki hægt annað,“ segir Inga.
Kosningar 2017 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira