Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 04:25 Lilja Dögg Alfreðsdóttir fyrir miðju. Vísir/Anton Brink Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli. Kosningar 2017 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli.
Kosningar 2017 Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Erlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Sjá meira