Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 08:47 Samfylkingin bætir við sig einum þingmanni í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins. Vísir/Anton Brink Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25