Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. október 2017 09:01 Rósa Björk Brynjólfsdóttir, sem leiðir lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, fagnaði ákaft á kosningavöku flokksins sem haldin var í Iðnó. Vísir.is/ Laufey Elíasdóttir Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Ólafur Þór Gunnarsson sem er í öðru sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi er sá þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem skipar fimmta sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, mælist ekki inni þegar atkvæðin eru talin. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,89% atkvæða í Suðvesturkjördæmi og er jafnframt stærsti flokkurinn. Á eftir honum eru Vinstri græn sem hlutu 13,62% atkvæða. Samfylkingin hlaut 12, 15% atkvæða en Guðmundur Andri Thorsson, sem leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, er nýr þingmaður þegar atkvæði kjördæmisins eru talin.Hinn nýstofnaði Miðflokkur hlaut gott gengi í Suðvesturkjördæmi og endaði með 9,48% atkvæða. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, átti einnig góðu gengi að fagna en flokkurinn hlaut 9, 47 samkvæmt lokatölum úr kjördæminu. Píratar fylgdu fast á eftir með 8,3% atkvæða og því næst Framsóknarflokkur með 7,94% atkvæða. Flokkur fólksins hlaut 6,49% atkvæða. Björt framtíð hlaut 1,52% atkvæða og Alþýðufylkingin endaði með 0,13% atkvæða þegar lokatölur liggja fyrir. Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. Ólafur Þór Gunnarsson sem er í öðru sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi er sá þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem skipar fimmta sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, mælist ekki inni þegar atkvæðin eru talin. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,89% atkvæða í Suðvesturkjördæmi og er jafnframt stærsti flokkurinn. Á eftir honum eru Vinstri græn sem hlutu 13,62% atkvæða. Samfylkingin hlaut 12, 15% atkvæða en Guðmundur Andri Thorsson, sem leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, er nýr þingmaður þegar atkvæði kjördæmisins eru talin.Hinn nýstofnaði Miðflokkur hlaut gott gengi í Suðvesturkjördæmi og endaði með 9,48% atkvæða. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, átti einnig góðu gengi að fagna en flokkurinn hlaut 9, 47 samkvæmt lokatölum úr kjördæminu. Píratar fylgdu fast á eftir með 8,3% atkvæða og því næst Framsóknarflokkur með 7,94% atkvæða. Flokkur fólksins hlaut 6,49% atkvæða. Björt framtíð hlaut 1,52% atkvæða og Alþýðufylkingin endaði með 0,13% atkvæða þegar lokatölur liggja fyrir.
Kosningar 2017 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira