Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“ Kosningar 2017 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“
Kosningar 2017 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira