Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 10. október 2017 09:15 Glamour/Getty Karlmennirnir eiga það stundum til að vera minna áberandi þegar það kemur að götutísku, en nú höfum við tekið saman best klæddu karlmenn vikunnar. Á listanum eru stjörnur eins og David Beckham, Ryan Gosling og Harry Styles meðal annars, og eru þetta allt mismunandi dress við misjöfn tilefni. Njóttu!Þægilegt en töff hversdagsdress, leðurjakki og strigaskórRobert PattisonZayn Malik í flottri sportlegri peysu og svörtum stígvélum. Flott haust-dress!Ryan Gosling í gallajakka og brúnum skóm. Gallajakkar eru alltaf töff á karlmönnum.Mark Ronson í stutterma Louis Vuitton skyrtu. Smáatriðin á skyrtunni eru flott og ekki of áberandi.Harry Styles á tónleikum sínum í sérsniðnum Gucci jakkafötum. Ekki slæmt!Jake Gyllenhal er fínn en látlaus. Gráa skyrtan gerir dressið mjög töff, sem og brúni sólinn á skónumJavier Bardem í dökkbláum jakkafötumDavid Beckham í svörtum jakkafötum, síða hárið rokkar dressið upp Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour
Karlmennirnir eiga það stundum til að vera minna áberandi þegar það kemur að götutísku, en nú höfum við tekið saman best klæddu karlmenn vikunnar. Á listanum eru stjörnur eins og David Beckham, Ryan Gosling og Harry Styles meðal annars, og eru þetta allt mismunandi dress við misjöfn tilefni. Njóttu!Þægilegt en töff hversdagsdress, leðurjakki og strigaskórRobert PattisonZayn Malik í flottri sportlegri peysu og svörtum stígvélum. Flott haust-dress!Ryan Gosling í gallajakka og brúnum skóm. Gallajakkar eru alltaf töff á karlmönnum.Mark Ronson í stutterma Louis Vuitton skyrtu. Smáatriðin á skyrtunni eru flott og ekki of áberandi.Harry Styles á tónleikum sínum í sérsniðnum Gucci jakkafötum. Ekki slæmt!Jake Gyllenhal er fínn en látlaus. Gráa skyrtan gerir dressið mjög töff, sem og brúni sólinn á skónumJavier Bardem í dökkbláum jakkafötumDavid Beckham í svörtum jakkafötum, síða hárið rokkar dressið upp
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour