Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour