Gucci hættir að nota alvöru loð Ritstjórn skrifar 11. október 2017 22:00 Glamour/Getty Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Franca Sozzani látin Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Vor í lofti í París Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Franca Sozzani látin Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Vor í lofti í París Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour