Kínverjar segja strákana okkar á leiðinni að spila vináttuleik í Guangzhou Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2017 09:00 Eru strákarnir aftur á leiðinni til Kína? Vísir/Eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mun spila vináttuleik við Kína í Guangzhou 10. nóvember samkvæmt frétt kínverska fréttamiðilsins Sohu. Strákarnir okkar komust beint á HM á mánudagskvöldið og leitar KSí því að vináttuleikjum fyrir liðið þar sem það þarf ekki að fara í umspil. Kína er sagt vera að bjóða Kólumbíu og Íslandi í heimsókn og búið sé að semja um að báðar gestaþjóðirnar mæti með sitt sterkasta lið til leiks. Samband knattspyrnusambanda Íslands og Kína ætti að vera gott en stelpurnar okkar spiluðu á æfingamóti þar fyrir ári síðan og strákarnir fóru í ferð þangað í janúar og spiluðu í Kínabikarnum. Ef marka má fréttina virðist þetta allt klappað og klárt en Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSí, hefur aðra sögu að segja. „Við vorum ekki á leiðinni til Kína þegar að ég fór úr vinnunni í gær og ég á ekki von að það hafi breyst. Svo þegar ég mæti kannski í vinnuna núna erum við með margra milljóna króna tilboð um að fara þangað. Þannig var allavega ekki staðan í gær,“ segir Klara. „Ég get ekki sagt að við séum ekki að fara til Kína en heldur ekki staðfest að við séum að fara þangað. Við erum með erlenda ráðgjafa sem eru að hjálpa okkur að finna verkefni og við vonumst til að vera búin að finna lausn á þessu mjög fljótlega,“ segir Klara Bjartmarz.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39 Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00 Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30 Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Þjóðhetjan Pyry Soiri vill koma til Íslands Pyry Soiri, leikmanni finnska landsliðsins, langar að heimsækja Ísland. 11. október 2017 19:39
Hverju svaraði Heimir þegar að hann var spurður hvort Ísland kæmist á HM? Heimir Hallgrímsson fékk spurninguna í þættinum Þegar að Höddi hitti Heimi síðustu jól. 11. október 2017 16:00
Ísland fyrir ofan England og Kólumbíu á styrkleikalista fyrir HM Enska blaðið Guardian setur upp styrkleikalista fyrir liðin sem eru komin til Rússlands. 11. október 2017 11:30
Bjarni Ben lofaði Collymore að taka Víkingaklappið í Rússlandi | Myndband Forsætisráðherrann er stoltur af strákunum okkar og ætlar til Rússlands á næsta ári. 12. október 2017 08:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti