Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Ritstjórn skrifar 13. október 2017 13:30 Myndir/Michal Pudelka Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour