Þetta er í fyrsta sinn sem hún hannar heila línu en samkvæmt Instagramsíðu Maybelline mun línan meðal annars innihalda augnskuggapallettu, hyljara, kinnalit, maskara, gloss og sólarpúður. Spennandi og af myndunum að dæma eru þetta litir sem passar í flestar snyrtibuddur.
Ákveðin leynd hvílir yfir línunni en Glamour veit að hún mun koma hingað til lands og vera til sölu í vel völdum verslunum í nóvember. Spennandi!
