Twellman trylltist á ESPN: „Vandræðalegt að Ísland komst á HM en ekki Bandaríkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2017 15:00 Taylor Twellman átti ekki orð.. eða reyndar mörg. mynd/skjáskot Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Taylor Twellman, fyrrverandi landsliðsmaður Bandaríkjanna í fótbolta sem starfar sem sparkspekingur ESPN í dag, bilaðist í beinni á þriðjudagskvöldið þegar Bandaríkin töpuðu 2-1 fyrir Trínidad og Tóbagó og misstu af sæti á HM 2018. Hann átti ekki orð yfir hroka bandarísku leikmannanna og hversu ótrúlega lélegt liðið var í undankeppninni. Þá benti hann á að Ísland komst á HM í Rússlandi en það er jafnstórt og sumar borgir í Bandaríkjunum. „Ísland er jafnstórt og Corpus Christi í Texas og Anaheim í Kaliforníu. Þar fundu menn réttu leiðina. Ef Bandaríkin geta ekki fundið út úr þessum vanda höfum við ekkert að gera þarna,“ sagði Twellman. „Ísland er ekki stærra en Corpus Christi í Texas. Ég verð að endurtaka þetta því þetta er svo ótrúlegt. Hvernig geta Bandaríkin ekki leyst þennan vanda í sinni undankeppni?“ „Ég skil að við erum ekki með Messi og við erum ekki með nógu gott lið til að vinna Argentínu núna. Það er í fínu lagi en við eigum að komast á hvert einasta heimsmeistaramót. Þetta var vandræðalegt kvöld,“ sagði Taylor Twellman. Twellman tekur tryllinginn um Ísland frá 6:35-7:12 í myndbandinu hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Einn af aðalbófum FIFA: „Besti dagur lífs míns þegar að Bandaríkin komust ekki á HM“ Glæpamaðurinn Jack Warner skellihló þegar Bandaríkin klikkuðu á ögurstundu. 12. október 2017 15:00