Fanney Evrópumeistari þriðja árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2017 16:30 Fanney Hauksdóttir með verðlaunapeninginn í dag mynd/kraftlyftingasamband íslands Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu annað árið í röð á Spáni í dag. Fanney lyfti 155kg auðveldlega í fyrstu tilraun sem gaf henni öruggt forskot í keppninni. Hún reyndi tvíveigis við 160kg, sem hefði verið nýtt Norðurlandamet, en án árangurs. 155kg dugðu til sigurs, og er Fanney Evrópumeistari í 63kg flokki þriðja árið í röð. Sonja-Stefanie Kruger frá Þýskalandi varð í öðru sæti, en hún lyfti 142,5kg. Þetta eru tíundu verðlaun Fanneyjar í bekkpressu frá 2013. Aflraunir Tengdar fréttir Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. 26. maí 2017 17:43 Fanney tók silfur á EM | Sjáðu myndband frá silfurlyftunni Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu þar sem hún vann silfurverðlaunin í Ylitornio í Finnlandi. 12. ágúst 2017 16:52 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira
Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu annað árið í röð á Spáni í dag. Fanney lyfti 155kg auðveldlega í fyrstu tilraun sem gaf henni öruggt forskot í keppninni. Hún reyndi tvíveigis við 160kg, sem hefði verið nýtt Norðurlandamet, en án árangurs. 155kg dugðu til sigurs, og er Fanney Evrópumeistari í 63kg flokki þriðja árið í röð. Sonja-Stefanie Kruger frá Þýskalandi varð í öðru sæti, en hún lyfti 142,5kg. Þetta eru tíundu verðlaun Fanneyjar í bekkpressu frá 2013.
Aflraunir Tengdar fréttir Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. 26. maí 2017 17:43 Fanney tók silfur á EM | Sjáðu myndband frá silfurlyftunni Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu þar sem hún vann silfurverðlaunin í Ylitornio í Finnlandi. 12. ágúst 2017 16:52 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Sjá meira
Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. 26. maí 2017 17:43
Fanney tók silfur á EM | Sjáðu myndband frá silfurlyftunni Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu þar sem hún vann silfurverðlaunin í Ylitornio í Finnlandi. 12. ágúst 2017 16:52