Best klæddu karlmenn vikunnar Ritstjórn skrifar 17. október 2017 08:15 Glamour/Getty Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict. Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour
Þá er komið að best klæddu karlmönnum vikunnar. Flestir eru þeir fínir í tauinu á rauða dreglinum en aðrir eru aðeins meira hversdagslega klæddir. Karlmenn takið eftir. Velúr-jakkinn er kannski kominn á óskalistann?Timothée ChalametTimothée er að slá í gegn fyrir leik sinn í myndinni Call Me By Your Name, og er aðeins 21 árs gamall. Hann er tvisvar á þessum lista því hann kann greinilega vel að klæða sig. Velúr er heitt aðal-efni haustins, og sýnir hann að það virkar vel fyrir karlmenn líka.Chris HemsworthLátlaus, vel sniðin, dökkblá jakkaföt eru alltaf jafn flott. Reggie YatesÁ sumum væri þetta of mikið en þetta virkar hjá Reggie Yates. Hattur, mokkajakki og gallaskyrta undir, með allt á hreinu. Tom HiddlestonÍ Gucci frá toppi til táar, virkar það ekki alltaf?Benedict CumberbatchHversdagslega klæddur í hermannajakka, virkar vel hjá Benedict.
Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour