Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 18. október 2017 10:45 Beyoncé Glamour/Getty Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Drottningin er mætt aftur með stæl - Beyoncé lét sig ekki vanta á galakvöldverð tónlistarveitunnar Tidal í Brooklyn New York í gærkvöldi en eiginmaður hennar Jay-Z er einn af eigendum Tidal. Beyoncé geislaði í dökkgrænum silkikjól frá Walter Mendes með fjólublátt loð yfir axlinar og í hælaskóm sem voru þaktir demöntum. Mjög fágað og flott eins og henni einni er lagið. Það eru fjórir mánuðir síðan Beyoncé átti tvíburuna Sir og Rumi og því má segja að um einskonar endurkomu söngkonunnar vinsælu á rauða dregilinn sé að ræða. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Oct 18, 2017 at 1:11am PDT
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour