Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour