Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 21:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á því að komast á HM í Rússlandi en síðustu leikir liðsins eru á móti San Marinó og Norður-Írlandi. Fyrri leikurinn er á móti San Marinó, liðinu sem er stigalaust á botni riðilsins með markatöluna 2-38. Norska dagblaðið sagði frá uppákomu í kvöld. Einn norsku blaðamannanna ætlaði að vera fyndinn og spurði Lars Lagerbäck þessarar spurningar: „Nú hefur þú verið þjálfari landsliða næstum því frá síðustu Ísöld. Er nokkur hætta á því að tapa þessum leik? Getum við talað hreint út og sagt að þetta sé í raun bara frí fyrir leikmenn?,“ spurði blaðamaðurinn. Það fauk í Lars Lagerbäck sem snéri sér við í stólnum og svaraði grimmur: „Heldur þú virkilega að ég muni svara þessari spurningu? Heldur þú að ég komi hingað og líti á þetta sem einhverskonar frí? Ertu að spyrja í alvöru?,“ spurði Lagerbäck. Blaðamaðurinn dró í land og sagðist hafa meira vera að spyrja í gamni en alvöru. Lagerbäck varð fljótt rólegri en talaði um að það væri alltaf hætta á því að tapa leikjum. „Ég yrði samt mjög hissa ef við vinnum ekki þennan leik,“ sagði Lars Lagerbäck. Noregur vann fyrri leik liðanna 4-1 á heimavelli en þessi leikur fer fram í San Marinó.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira