Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour