Töskur fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 4. október 2017 11:45 Glamour/Getty Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra. Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Við munum flest eftir Friends þættinum sem var tileinkaður Joey og "the mans bag" þar sem hann var alsæll með nýju töskuna sína á meðan aðrir karlkynspersónur þáttana voru skeptískir - núna eru æ fleiri karlmenn farnir að nota töskur sem fylgihluti og vanda valið. Það getur tengst því að karlmenn eru farnir að vera með meira á sér dagsdaglea en bara veski, síma og lykla sem komast léttilega í buxnavasana. Skjöl, fartölva og mögulega iPad á skilið fallega tösku. Svo eru líka minni gerðir eins og mittistaska sem hefur verið vinsæl undanfarið fyrir bæði kynin og rúmar vel þessa nauðsynjarhluti. Í okkar vikulega innslagi í Brennslunni á FM957 fórum við yfir töskur fyrir karlmenn og lofuðum góðum innblæstri fyrir karlmenn sem íhuga töskukaup. Hér eru nokkrir smekkmenn og töskurnar þeirra.
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour