Gerard Pique: Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 13:45 Gerard Pique í spænska landsliðsbúningnum. Vísir/Getty Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Barcelona-maðurinn Gerard Pique bauðst til að hætta í landsliðinu eftir að íbúar Katalóníu kusu sér skjálfstæði frá Spáni. Sú yfirlýsing fór mjög illa í marga Spánverja. Pique er stoltur Katalóníumaður og óhræddur við að blanda sér inn í þetta sjóðheita mál á Spáni. Fyrir vikið hefur hann oft fengið óblíðar móttökur. Svo var einnig í vikunni þegar áhorfendur á æfingu spænska landsliðsins bauluðu á hann. „Það getur enginn efast um mína skuldbindingu til spænska landsliðsins því ég hef verið hér síðan ég var fimmtán ára og ég lít á þetta lið sem fjölskyldu mína,“ sagði Gerard Pique þegar hann hitti blaðamenn í dag. „Ég er stoltur af því að vera í spænska landsliðinu og hluti af þessum hóp. Það er aftur á móti ekki gaman þegar fólk, sem styður liðið þitt, sé á móti þér. Ég er kominn hingað til að reyna að breyta því,“ sagði Pique. „Ég trúi því að með virðingu og samstöðu þá getum við leyst þetta mál,“ sagði Pique. „Ef ég hætti í landsliðinu nú þá myndi fólk halda að það gæti náð einhverjum árangri með bauli og móðgunum. Ég lauma mér ekki út um bakdyrnar. Þetta lið og spænska knattspyrnusambandið er fjölskylda mín. Ég vil halda áfram að spila með liðinu,“ saðgi Gerard Pique. „Ég get vel skilið að liðsfélagarnir mínir séu orðnir leiðir á þessu. Þess vegna kem ég núna til ykkar til að svara öllum spurningum sem brenna á mönnum,“ sagði Pique.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira