Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2017 23:30 Vettel fékk far með Sauber ökumanninum, Pascal Wehrlein eftir að bíll hans varð fyrir talsverðu tjóni við samstuðið. Vísir/Getty Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00
Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30