Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2017 23:30 Vettel fékk far með Sauber ökumanninum, Pascal Wehrlein eftir að bíll hans varð fyrir talsverðu tjóni við samstuðið. Vísir/Getty Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. Vettel lenti í samstuði við Lance Stroll á Williams á innhringnum eftir malasíska kappaksturinn um liðna helgi. Eftir samstuðið var útlit fyrir að gírkassinn hefði skemmst og Vettel þyrfti að nota nýjan í Japan. Svo virðist ekki enda hefur Ferrari nú sagt að gírkassinn hafi sloppið við skemmdir. Sjáð einnig: Myndband af ótrúlegum árekstri Stroll og Vettel. Vettel má ekki við refsingum ef hann ætlar að gera atlögu að heimsmeistaratitli ökumanna. Hann er nú 34 stigum á eftir Lewis Hamilton á Mercedes þegar fimm keppnir eru eftir. Næsta keppni er í Japan um komadni helgi. Vettel hafði ræst í 20. sæti og tekist að vinna sig upp í fjórða sæti með afbragðs aksturstöktum.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00 Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30 Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sjáðu ótrúlegan árekstur Stroll og Vettel Sebastian Vettel og Lance Stroll lentu í undarlegu samstuði á innhringnum eftir keppnina í Malasíu. 1. október 2017 17:00
Afmælisbarnið vann í Malasíu | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport fer yfir öll helstu atvikin úr spennandi Malasíukappakstri í Formúlu 1. Uppgjörsþátturinn er í spilara í fréttinni. 1. október 2017 20:30
Bílskúrinn: Martröð Ferrari í Malasíu Max Verstappen á Red Bull vann Formúlu 1 kappaksturinn í Malasíu um helgina. Ferrari liðið átti afleidda helgi. 2. október 2017 22:30