Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour