Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 5. október 2017 20:00 Glamour/Getty Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk! Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Michelle Williams mætti á tískusýningu Louis Vuitton á tískuvikunni í París. Michelle hefur sitið fyrir í auglýsingum tískuhússins svo að sjálfsögðu lét hún sig ekki vanta þegar tískuhúsið frumsýndi vor- og sumarlínuna sína. Við verðum að viðurkenna að þessi jakki sem hún klæddist er einn sá flottasti sem við höfum séð. Klæddist hún stuttum bol og gallabuxum við, og lét jakkann þannig fá alla athyglina. Jakkinn er frá Louis Vuitton og er partur af Resort 2018 línu tískuhússins. Hann er samansettur úr nokkrum efnum, eins og flaueli og leðri. Svona jakkar eru að koma sterkir inn fyrir veturinn og næsta sumar. Einn fyrir okkur, takk!
Mest lesið Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour